Fyrir skömmu voru samþykkt neyðarlög um banka.
Þessi lög standast enga nákvæma skoðun eins og er nú að koma í ljós. Lögin munu skapa háar skaðabótakröfur á íslenska ríkið.
Staðan er það alvarleg að Ríkisstjórnin verður að segja af sér. Það væri liður í tilraun til að vinda ofan af keðju mistaka sem ríkisstjórnin hefur gert síðustu daga vitandi eða óafvitandi. Það eru að öllum líkindum aðeins tveir möguleikar í stöðunni.
Sá fyrsti er að fá hér Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að bjarga málunum, hinn er sá að mynda nýja ríkisstjórn og þá helst þjóðstjórn. Þessi stjórn myndi leggja öll spil á borðið og mæta vandanum á siðmenntaðan hátt. Með þessum hætti er hugsanlegt að við náum með hjálp frænd og vinaþjóða að semja okkur út úr þessu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.10.2008 | 21:42 (breytt kl. 21:42) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.