Fćrsluflokkur: Lífstíll

Veiđivötn

Veiđivötn 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Undanfarinn 5 ár hef ég alltaf fariđ upp í Veiđivötn um ţetta leiti til ađ njóta fegurđarinnar í náttúrunni, en svona seint á haustin ţegar vötnin eru um ţađ bil ađ frjósa og landslagiđ hefur tekiđ á sig sterka liti og konstrast er ţetta nánast ólýsanleg sjón, ţarna togast á í manni hversu landiđ er annađhvort harđneskjulegt eđa fagurt og hvernig okkur dettur í hug ađ búa hér á hjara veraldar, eđa fegurđin nćr ađ blekkja mann frá harneskju landsins og ţá upplifir ég mig eins og ég sé á paradís á jörđ.

 

http://www.photoice.com

http://photoice.wordpress.com/

Vísa eftir Stephan G. Stephansson

Kveldsins ógnar kuldi drótt.
Kelur gróinn svörđinn.
Ćtli ´ann snjói ekki í nótt
yfir móabörđin.
 
 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband