Sauðsvartur almúginn hefur nú þurft að þola fjöldauppsagnir í atvinnulífinu sem eru rétt að byrja, launaskerðingu, styttingu vinnutíma, óðaverðbólgu gengisfellingu, gjaldeyris skömmtun og ýmislegt fleira sem skerðir lífsgæði okkar verulega.
Forsætisráðherrann hefur ávarpað þjóðina og hvatt hana til dáð til að taka á þessum hörmungum sameiginlega, nú allt gott og blessað með það.
Stór hluti af þessu fólki skuldar og skuldar og hefur spurt: en hvað með verðtryggðu skuldirnar, ! á að koma til móts við okkur.
Forsetisráðherra svaraði: nei það er ekki hægt því þá tapa lífeyrissjóðirnir peningum þið verðið bara að taka á honum stóar ykkar og borga og borga og borga. !
Ég spyr af hverju geta lífeyrissjóðirnir ekki tekið á sig áföll eins og allir sem búa á þessu skeri.
Forsætisráðherrann hefur ávarpað þjóðina og hvatt hana til dáð til að taka á þessum hörmungum sameiginlega, nú allt gott og blessað með það.
Stór hluti af þessu fólki skuldar og skuldar og hefur spurt: en hvað með verðtryggðu skuldirnar, ! á að koma til móts við okkur.
Forsetisráðherra svaraði: nei það er ekki hægt því þá tapa lífeyrissjóðirnir peningum þið verðið bara að taka á honum stóar ykkar og borga og borga og borga. !
Ég spyr af hverju geta lífeyrissjóðirnir ekki tekið á sig áföll eins og allir sem búa á þessu skeri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.11.2008 | 13:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í dag kom með póstinum gluggapóstur frá Gleypi sem heitir víst Glitnir. Þar var tilkynning um að vegna mistaka í fjárfestingum þá getur bankanefna þessi ekki skilaðnema rúmlega 320 þús af 400 þús kr. innistæðu.
Ætli það hefðu ekki þótt vera lélegar heimtur af fjalli ef fimmtungur fjár skili sér ekki af fjalli? Ef eftirleit skilar ekki árangri hefðu bændur sent byssumenn á afréttinn til að veiða refina og farga þeim.
Nú má þetta víst ekki. Mikið addskoti hefði maður verið ríkur ef öllhlutabréf og innistæður hefðu verið leystar út um mitt síðasta ár og keyptar evrur! Spurning hvort e-ð annað þjófahyski væri þá ekki búið að þefa seðlabúntin uppi og sækja þau.
Annað mál sem þarf að huga að:
Á Norðurlöndunum er unnt að skoðaskattskrána á netinu. Þannig er t.d. í Noregi, sjá : http://skatt.smp.no/
Spurning hvenær kunnug nöfn fara að stinga sér niður. Tveir Ármannssynir eru þar en enginn Bjarni. Báðir eru búsettir á Íslandi og hafa ekki tekjur né eignir í Noregi. Þessi möguleiki sem netið er, á ábyggilega eftir að verða þessum athafnamönnum sem tæmdu bankana okkar til vandræða.
Kveðja
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 7.11.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.