Hvað er til ráða

_MG_4440Þegar við látum krónuna fljóta  þá mun hún hrynja niður um 50 % vegna vantraust Á ÍSLANDI.
Það kemur þá í ljós að stýrivaxtahækkunin er glórulaus. Verðbólgan mun stefna í hæstu hæðir, atvinnuleysi verður óbærilegt     

 

Hvað er til ráða ?

Næstu 1-3 ár verðum við að  nota eftirfarandi aðgerðir:

# Gjaldeyrisskömmtun og innflutningshöft. Tryggja með lögum að tekjur af  útflutningsvörum komi inn til landsins.

# Fella verðtryggingu  úr gildi.

# Prenta íslenska mynt í hóflegu magni og leyfa nokkra  verðbólgu. Auka útlán á góðum kjörum , tryggja þannig lítið atvinnuleysi.

# Setja neyðarlög eftir því sem þurfa þykir varðandi kjarasamninga

# Afskrifa skuldir útgerðar með því að taka kvótann til baka og leiga síðan út kvótann.

# Þegar um hægist verði tekið á ríkisútgjöldum.

Hin leiðin er innganga í Evrópusambandið og upptaka evru .


Meðan inngönguviðræður er í vinnslu er þó nauðsynlegt að fá viðspyrnu með ofangreindum aðferðum, að öðrum kosti fellur efnahagur landsins niður í svartholið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband