
Það kemur þá í ljós að stýrivaxtahækkunin er glórulaus. Verðbólgan mun stefna í hæstu hæðir, atvinnuleysi verður óbærilegt
Hvað er til ráða ?
Næstu 1-3 ár verðum við að nota eftirfarandi aðgerðir:
# Gjaldeyrisskömmtun og innflutningshöft. Tryggja með lögum að tekjur af útflutningsvörum komi inn til landsins.
# Fella verðtryggingu úr gildi.
# Prenta íslenska mynt í hóflegu magni og leyfa nokkra verðbólgu. Auka útlán á góðum kjörum , tryggja þannig lítið atvinnuleysi.
# Setja neyðarlög eftir því sem þurfa þykir varðandi kjarasamninga
# Afskrifa skuldir útgerðar með því að taka kvótann til baka og leiga síðan út kvótann.
# Þegar um hægist verði tekið á ríkisútgjöldum.
Hin leiðin er innganga í Evrópusambandið og upptaka evru .
Meðan inngönguviðræður er í vinnslu er þó nauðsynlegt að fá viðspyrnu með ofangreindum aðferðum, að öðrum kosti fellur efnahagur landsins niður í svartholið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.11.2008 | 13:59 (breytt kl. 14:16) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 848
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.