Undanfarinn 5 ár hef ég alltaf fariđ upp í Veiđivötn um ţetta leiti til ađ njóta fegurđarinnar í náttúrunni, en svona seint á haustin ţegar vötnin eru um ţađ bil ađ frjósa og landslagiđ hefur tekiđ á sig sterka liti og konstrast er ţetta nánast ólýsanleg sjón, ţarna togast á í manni hversu landiđ er annađhvort harđneskjulegt eđa fagurt og hvernig okkur dettur í hug ađ búa hér á hjara veraldar, eđa fegurđin nćr ađ blekkja mann frá harneskju landsins og ţá upplifir ég mig eins og ég sé á paradís á jörđ.
http://www.photoice.com
http://photoice.wordpress.com/
Vísa eftir Stephan G. Stephansson
Kveldsins ógnar kuldi drótt.
Kelur gróinn svörđinn.
Ćtli ´ann snjói ekki í nótt
yfir móabörđin.
Flokkur: Lífstíll | 16.10.2007 | 12:10 (breytt kl. 12:41) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Ţjóđverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöđumat
- 24.2.2009 Byrđar hrunsins
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ferđu gangadi?
Sé fyrir mér fegurđina...
Linda Lea Bogadóttir, 16.10.2007 kl. 17:49
Ég er áhugaljósmyndari og ferđast alla frídaga sumarsins um landiđ okkar en fer allt í bíl og litlu tjaldi
Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 16.10.2007 kl. 18:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.