Ég hef reyndar klárað uppeldishlutverk mitt, en vona samt að þeir sem eru en að ala upp börn hafi horfa á viðtalsþáttinn hjá Helga Seljan í kvöld, en þar kom fram sem sýnir hversu nauðsynlegt er að kenna börnum okkar að segja alltaf sannleikann. og munið að segja þeim að ef þau segja ósatt verða þau að ljúga meira og meira til að fela fyrstu ósannindin, en á endanum komist alltaf öll ósannindin upp.
Úr Hávamálum
Ærna mælir
sá er æva þegir
staðlausu stafi.
Hraðmælt tunga,
nema haldendur eigi,
oft sér ógott um gelur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.10.2007 | 21:32 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér, en þjóðfélagið sem við búum í er svo siðblint, það eru svo "rosalega" margir sem að hagræða sannleikanum og jafnvel ljúga.
Þess vegna er það erfitt að segja satt, það finnst mér alla vegana
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.10.2007 kl. 21:55
Ekki er uppeldisverkum mínum alveg lokið þó þau séu komin að síðasta kaflanum... missti af þessum þætti... var að æfa mig í að smokra mér milli blómavasa og myndaramma í glugganum heima... ekki í búningnum þó.
Kannski hægt að sjá þetta á hinum góða alheimsvef... netinu.
Eigðu góðan dag
Linda Lea Bogadóttir, 16.10.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.