Gráa Fergusoninn var snafsaður í gang

060817550_traktor.jpg

Já ég fann hann í Vestri. Gamla góða bjargvættinn Gráa Fergusoninn, bara nokkuð vel útlítandi í tunglskyninu.

Bóndasonurinn sagði mér að traktorinn væri kallaður Jón Baldvin. en pabbi eyðilagði gangverkið í honum, hann snafsaði hann alltaf í gang, bætti hann við.

Um leið og stráksi hljóp heim til sín, gall í honum, þú mátt eiga hann ef þú kemur honum í gang.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ferguson er alltaf flottir. 

Offari, 17.2.2009 kl. 21:53

2 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Já og að auki Massey Ferguson.

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 17.2.2009 kl. 22:15

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Sæll Steini gamli vinur

Mikið rosalega er þetta falleg mynd og vel tekin. Alveg í stíl við gömlu meistara svarthvítu myndanna, Kjartans O.Bjarnasonar og Gunnars Rúnars.Þeir kunnu á gulu og rauðu filterana og verichrome og panchrome filmurnar frá Kodak. Þá var ljósmyndun list. Nú geta allir tekið myndir í tali og tónum og litum jafnvel á símann sinn.

Halldór Jónsson, 26.6.2009 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband