Eftir að hæfur stjórnandi hefur lagt fyrirtækið á hliðina og sýnilega þarf að hefja björgunaraðgerðir, kemur hann hlutunum þannig fyrir að aðrir taki við uppbyggingunni án þess að fyrirtækið skaðist meira, ef hinsvegar er sýnt að hann geti unnið að björguninni sækir hann sér nýtt umboð til eigendanna.
Síðan að öðru, ef takast á að styrkja Íslensku krónuna verður að setja neyðarlög, þar sem öllum útflutningsfyrirtækjum verður gert skylt að skila gjaldeyrinum til seðlabankans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.11.2008 | 18:10 (breytt kl. 19:30) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan mismunandi gengi er á krónunni innanlands og erlendis myndu slík lög jafngilda eignaupptöku og sennilega varða við stjórnarskrá.
Þetta er ekki raunhæft.
Svo er það annað mál að fyrirtækin geta ekki einu sinni komið með allan gjaldeyrinn til landsisn - vissir þú t.d. að bankarnir neita að taka við greiðslum sem berast í formi erlendra ávísana?
Púkinn, 22.11.2008 kl. 09:17
Ég setti þessa yfirborðskenndu færslu inn hjá mér þar sem slíkar færslur fá aðeins umræðu á blogginu.
Ég er alveg sammála þér að slík lagasetning er andstæð reglum EES en gæti reynst nauðsynleg engu að síður til að fá styrk í gengið þegar það verður sett á flot.
En fyrir slíkum aðgerðum er hægt að fá undanþágur ef almannaheill er ógnað. þar sem hugsanlega helmingur þjóðarinar verður atvinnulaus.
Hver sem lagaarmurinn er, fæst ekki styrkur í Íslensku krónuna, nema allur gjaldeyrir fyrir selda vöru komi til landsins.
Þú veist að henni verður ekki haldið uppi í þetta skiptið með erlendum lánum. !
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 22.11.2008 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.