Alţjóđasáttmálar og ţjóđarréttur.

Genfar sáttmálin er alţjóđlegur sáttmáli sem kveđur á um m.a. međferđ stríđfanga svoog framkomu gagnvart almenningi á herteknum svćđum svo eitthvađ sé nefnt.

Ţađ er alkunna ađ seinni heimstyrjöldin var háđ af mikilli hörku enda vöru átökinn háđ ekki ađeins milli ţjóđlanda heldur einnig milli hugmyndaheima. Á ţessum árum höfđu Sovétríkin ekki undirritađ ţennan sáttmála. Forystumenn ţriđja ríkisins töldu sig ţess vegna hafa nánast frjálsar hendur til ađ međhöndla stríđfanga og almenning  eftir sínu höfđi frá Rússlandi.  Hiđ sama gilti um forystu Sovjetríkjanna. “Grimdarverkin töluđu sínu máli.

Nokkuđ öđru máli gilti um samskipti Breta og Bandaríkjamanna og Frakka viđ Ţriđja ríkiđ. Ţessi ríki höfđu öll undirritađ Genfarsáttmálann. Međhöndlun stríđsfanga og almennings á herteknum svćđum var ţokkaleg eftir atvikum og lítiđ var um alvarleg brot á samningnum.

Ţađ er athyglisvert ađ hinir öfgafullu forystumenn Ţriđja ríkisins töldu sig bundna af ţessum sáttmála gagnvart ríkjum sem höfđu undirritađ hann, jafnvel ţó ađ enginn ágreiningur hafi veriđ um ađ hann var ekki bindandi ađ landsrétti (ţjóđarétti) eđa eins og virđulegur lagasérfrćđingur hefur tiltekiđ í öđru máli,                      “Hver ćtti ađ knýja ţjóđríkiđ til framfylgja honum.?”

Nú víkur sögunni til Íslands og til okkar tíma. Hér ríkir tiltölulega hófsöm ríkistjórn eftir ţví sem ćtla má. Hún hefur ţó samţykkt međ ađgerđarleysi óréttlát lög um fiskveiđikvóta. Hún ćtlar ađ hafa ađ engu álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Tilkynning henar um máliđ er auđvitađ ađ mestu útúrsnúningur.  Stćrstu rökin eru ađ samningurinn sé ekki bindandi ađ ţjóđarrétti.

Spurt er hvort ţađ séu fleiri alţjóđlegir sáttmálar sem viđ Íslendingar eru ekki bundnir af. ?  Getur veriđ ađ ţađ séu allir samningar sem ekki bera i sér sérstaka refsingu af hálfu alţjóđasamfélagsins ef ţeir eru brotnir. ?

Ţađ er mín spá ađ kynslóđir framtíđar muni fara heldur ómjúkum höndum um ţessa ríkistjórn og ţá sérstaklega forystumenn hennar. Jafnvel ţó ađ ţeim muni hugsanlega takast ađ vinna pólitíska sigra og jafnvel stjórna landinu (sem guđ forđi okkur frá) lengi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband