Endurnýjanlega Orka

Þeir sem taka ábyrga afstöðu í orkumálum og óttast aukin gróðurhúsaáhrif ættu að fagna yfirlýsingu Geirs H. Haarde þar sem á að herða sóknina í endurvinnanlega orku fyrir heimsbyggðina.

Nú eru augu almennings að opnast fyrri því að orka sem hægt er að nýta á Íslandi er heimsbyggðinni til bóta og bætir ímynd Íslands.

Nákvæm úttekt þarf að fara fram á allri nýtanlegri orku landsins og útfrá því má meta gildi fryðunar á nokkrum náttúru perlum landsins.

Jafn og þetta getum við virkjað auðlindir okkar samhliða aukinni eftirspurn eftir orku og boðið hana út á opnum heimsmarkaði.

Með þessu ætti að opnast uppbygging á allskonar Iðnaði víða um landið.

Tökum ábyrga afstöðu Ísland getur lagt fram hreina og endurnýjanlega  orku til heimsbyggðarinnar.

 Veiðivötn

 

  
 

 

 

 

 

Veiðivötn náttúrperla landsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Ég sá ekki betur en að Guðfríður Lilja hafi verið þokkalega ánægð í fréttunum í kvöld með  Geir Hilmar.

Sigurjón Þórðarson, 7.11.2007 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband