Hver man ekki þegar Össur kom fram með hugmyndir um stórfellt laxeldi í sjókvíum rétt utan við höfnina í Reykjavík. Það var auðvitað þannig eins og allir vita fiskeldi var mikil áhætta sem margir fóru flatt á að taka þátt í.
Þegar svo ráðherrann kom með stóryrtar yfirlýsingar um fjárfestinga Íslendinga með beinni opinberri aðstoð við einkafyrirtæki þá er ekkert nýtt á ferðinni frá hans hendi.
Menn höfðu samt vonað að hann hefði lært eitthvað frá því að hann var ritsjóri Þjóðviljans og dyggur liðsmaður afturhaldssamra sosialista.
Það er búið að reyna að nota opinbera sjóði til þessa að fjármagna fyrirtæki og árangurinn hefur ætíð orðið skelfilegur.
GGE keypti hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja án útboða innanlands og utanl.
Síðan var gerður samningur við þetta fyrirtæki af hendi Reykjavíkurborgar án þess að nokkur fengi að keppa um þau gæði sem voru til sölu. Þessu fögnuðu samfylkingarmenn og Össur alveg sérstaklega.
Það er staðreynd að það er skylda Samkvæmt EES samningi að bjóða slík verðmæti út á efnahagssvæðinu. Ríkisstyrkir eins og Össur boðar eru einnig bannaðir.
Össur er þó með fleira í farvatninu. Hann ætlar að styðja frumvarp um byggingarstarfsemi í landinu sem kemur til með að brjóta EES samningin allrækilega. Þá munu margir hönnuðir og iðnaðarmenn vakna upp við vondan draum þegar þeir missa réttindi sín, eða þurfa að endurnýja þau með jöfnu millibili. Fasteignaverð mun hækka um þrjú til fimm prósent vegna óleyfilegra hindrana í þessari mikilvægu atvinnugrein.
Iðnaðarráðherrann hefur engar áhyggjur af þessu, honum er slétt sama um Evrópusambandið þegar EES samningurinn truflar hann . Geti hann á hinn bóginn nýtt sér samninginn til útrásar er hann afar ánægður. Með annarri höndinni styður hann frjálsræði en með hinni stuðlar hann að forsjár og haftahyggju.
Davíð Oddsson sagði um Össur að hann gæti ekki haft sömu skoðun frá morgni til kvölds.
Við þetta má bæta Össur hefur enga skoðun aðra en þá sem honum finnst sniðugt að halda fram þá stundina.
Þegar svo ráðherrann kom með stóryrtar yfirlýsingar um fjárfestinga Íslendinga með beinni opinberri aðstoð við einkafyrirtæki þá er ekkert nýtt á ferðinni frá hans hendi.
Menn höfðu samt vonað að hann hefði lært eitthvað frá því að hann var ritsjóri Þjóðviljans og dyggur liðsmaður afturhaldssamra sosialista.
Það er búið að reyna að nota opinbera sjóði til þessa að fjármagna fyrirtæki og árangurinn hefur ætíð orðið skelfilegur.
GGE keypti hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja án útboða innanlands og utanl.
Síðan var gerður samningur við þetta fyrirtæki af hendi Reykjavíkurborgar án þess að nokkur fengi að keppa um þau gæði sem voru til sölu. Þessu fögnuðu samfylkingarmenn og Össur alveg sérstaklega.
Það er staðreynd að það er skylda Samkvæmt EES samningi að bjóða slík verðmæti út á efnahagssvæðinu. Ríkisstyrkir eins og Össur boðar eru einnig bannaðir.
Össur er þó með fleira í farvatninu. Hann ætlar að styðja frumvarp um byggingarstarfsemi í landinu sem kemur til með að brjóta EES samningin allrækilega. Þá munu margir hönnuðir og iðnaðarmenn vakna upp við vondan draum þegar þeir missa réttindi sín, eða þurfa að endurnýja þau með jöfnu millibili. Fasteignaverð mun hækka um þrjú til fimm prósent vegna óleyfilegra hindrana í þessari mikilvægu atvinnugrein.
Iðnaðarráðherrann hefur engar áhyggjur af þessu, honum er slétt sama um Evrópusambandið þegar EES samningurinn truflar hann . Geti hann á hinn bóginn nýtt sér samninginn til útrásar er hann afar ánægður. Með annarri höndinni styður hann frjálsræði en með hinni stuðlar hann að forsjár og haftahyggju.
Davíð Oddsson sagði um Össur að hann gæti ekki haft sömu skoðun frá morgni til kvölds.
Við þetta má bæta Össur hefur enga skoðun aðra en þá sem honum finnst sniðugt að halda fram þá stundina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.11.2007 | 23:12 (breytt 5.11.2007 kl. 01:37) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Össur geggjar með GGE og veðjar þúsundum milljarða á dílinn.
Sigurjón Þórðarson, 4.11.2007 kl. 23:54
Össur hafði miklar áhyggjur af brotum gegn EES samningnum þegar hann samdi minnihlutanefndarálit
um ríkisstyrk til Decode. Nú er hann búinn að gleyma og týna !
Ari Sigurðsson 5.11.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.