Nú þegar einkaaðilar hafa eignast ráðandi hluta í Hitaveitu Suðurnesja
þá eru þeir komnir í beina samkeppni við Orkuveitu Reykjavíkur.
Þetta merkir að sk.v. jafnræðisreglu verður að einkavæða Orkuveituna.
Vegna þess að ekki er hægt að leyfa opinberu fyrirtæki að keppa við einkafyrirtæki. sbr úrskurði dómstóls EFTA á kortagerð Landmælinga.
Landsvirkjunar bíða sömu örlög. Þess verður ekki langt að bíða að orkuverð til almennings hækki þrefalt.
Frjálshyggja Sjálfstæðismanna felst í því að afhenda útvöldum mönnum einokunarfyrirtæki.
Enn og aftur bendi ég á kæruleysi stjórnmálamanna hér á bloggi og víðar
að þeir komast aldei að kjarna málsins en tala um innantóm smáatriði.
Jafnframt virðist vera að fjölmiðlar nái ekki nauðsynlegu samhengi í þessu stóra máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2007 | 17:35 (breytt kl. 17:54) | Facebook
Nýjustu færslur
- 9.9.2011 Jón Gnarr
- 5.9.2011 Kvótakaup Þjóðverja.
- 20.2.2011 "Fúskarar"
- 10.4.2009 Rangt Stöðumat
- 24.2.2009 Byrðar hrunsins
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.