Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Jón Gnarr

Væri betra ef Jón Gnarr væri borgarstjóri þar !
mbl.is Borgarísjakar út af Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kvótakaup Þjóðverja.

Samkvæmt rökum Bjarna Benidiktssonar ættu Þjóðverjar að geta keypt íslenskan fiskikvóta þar sem Íslendingar hafa keipt upp og eiga töluvert að þýskum fiskikvóta.
mbl.is Óeðlilegt að geta keypt stórar jarðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Fúskarar"

Það sem ég undraðist mest á uppákomunni á Bessastöðum í dag, var hvernig forsetinn þurfti að leiðbeina leiðrétta framsetningu og spurninga fréttamanna . Minnti helsts á krakka sem voru að mæta í skóla í fyrsta skipti. Eigum við virkilega ekki betri fréttamenn ?
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Rangt Stöðumat

          3564st.jpg

Það er ótrúlegt að sjá skilning sjálfstæðismanna á stöðunni, þeir forna peði þegar þeir verða að fórna Hrók sem í raun lenti í sjötta sæti í prófkjörinu og nýtur ekki heilli í floknum


Byrðar hrunsins

11014st.jpg

"Þeir vinna hörðum höndum og skila verðmætum í þjóðarbúið.


Hvað eru margir fyrrverandi opinberir starfsmenn núna á atvinnuleysis  bótum. ?

Hvað eru margir úr einkageiranum  núna á atvinnuleysis bótum. ?

Einkageirinn hefur tekið á sig miklar kjaraskerðingar eftir hrunið."

Finnst ykkur eðlilegt að einkageirinn verði að bera allar byrðar hrunsins. ?

Hugsanlega er það  einkageirinn sem síðar tekur áhættuna við að rétta þjóðfélagið við þegar fer að ára betur."

Lækkum
laun opinbera starfsmanna um 30% og við borgum Icesave upp á tveimur
árum.

Vandamálið er ekki stórt."
 


Gráa Fergusoninn var snafsaður í gang

060817550_traktor.jpg

Já ég fann hann í Vestri. Gamla góða bjargvættinn Gráa Fergusoninn, bara nokkuð vel útlítandi í tunglskyninu.

Bóndasonurinn sagði mér að traktorinn væri kallaður Jón Baldvin. en pabbi eyðilagði gangverkið í honum, hann snafsaði hann alltaf í gang, bætti hann við.

Um leið og stráksi hljóp heim til sín, gall í honum, þú mátt eiga hann ef þú kemur honum í gang.


"Munið að gefa smáfuglunum,"

 

12202st_788217.jpg

Mynd Þröstur á gyrðingu

"Munið að gefa smáfuglunum,"

"Legg jafnframt til að Árni Johnsen verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins vegna þess að hann er sá eini í þingliðinu sem búinn er að taka út refsingu sína og jafnframt fengið uppreisn æru."


Ábyrgur stjórnmálamaður

Myndin er tekin í góða veðrinu í dag

_mg_5186.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýr formaður Framsóknarflokksins virðist vera ábyrgur stjórnmálamaður sem vill  fara varlega og rétt með fjármuni landsins. Hann vill greinilega ekki taka þátt í að mynda ríkisstjórn án þess að skilgreina vel verkefni hennar og fjárhagsáætlun. Krafa þjóðarinnar að VG og Samfylking sýni sömu ábyrgð.


"Hvítflybba bettlara "

061118444.jpg

Þetta er mynd dagsins.


Umhverfissinnar eru þeir sem styðja sjálfbæra nýtingu auðlinda vilja nýta afurðir og náttúru landsins á skynsamlegan hátt. Kunna að ferðast um landið og njóta náttúrunnar og skoða fegurð og auðæfi landsins.


Einstaklingar sem hanga á kaffistöðum í 101 Reykjavík og hafa aldrei skoðað landið og eru á móti nýtingu náttúrunnar á skynsamlegan hátt . Hvað ætti að kalla þá? Kristján Loftsson stakk upp á "Hvítflybba bettlara "


Hrossarækt

15047st_hestur.jpg

Á myndinni má sjá Hest en hann kemur horaður undan vetri. !

 

johanna.jpg

Alltaf erum við bestir og mestir :)

http://www.dv.is/frettir/2009/1/27/samkynhneigdir-erlendis-fagna-johonnu/


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband